Site icon Mótefni.is

Byrjendapakkar

Byrjendapakkar

Mismunandi byrjendapakkar fyrir móta- og afsteypugerð. Frábær leið til að læra undirstöðurnar

Brush-On sílikon byrjendapakki

Búðu til mót af 3-D módelum

Innihald pakka:

  • Rebound 25 Platinum Cure sílikon (fyrir mót)
  • Smooth-Cast 300 urethane plast (fyrir afsteypu)
  • Thi-Vex sílikon-þykkingarvökvi
  • Sonite Wax mótlosunarefni
  • Plasti-paste (fyrir stuðningsskel)
  • Skref fyrir skref leiðbeiningar
  • DVD diskur með leiðbeiningum

Pourable sílikon byrjendapakki

Búðu til mót af flötum eða 2-D módelum

Innihald pakka:

  • OOMOO Tin-Cure sílikon (fyrir mót)
  • Smooth-Cast 300 urethane plast (fyrir afsteypu)
  • 6 cl. Superseal innsigli efni
  • Ease Release 205 mótlosunarefni
  • Skref fyrir skref leiðbeiningar
  • DVD diskur með leiðbeiningum
 

Body Double Standard Set byrjendapakki

Taktu mót af meðalstórum líkamsparti

Innihald pakka:

  • Body Double sílikon (fyrir mót)
  • Gypsona gifsgrisjur (fyrir stuðningsskel)
  • Body Double release cream (fyrir hár)
  • Blöndunarglös og hræriprik

Ultimate Blood Kit

Besta gerviblóðið í bransanum

Innihald pakka:

  • Ultimate Blood Base
  • Ultimate Blood Thixo
  • Ultimate Blood Thinner
  • Ultimate Blood Red
  • Ultimate Blood Blue
  • Ultimate Blood Yellow

Ultimate Wound Kit

Búðu til raunveruleg sár á stuttum tíma

Innihald pakka:

  • Skin Tite sílikon
  • Thi-Vex þykkingar vökvi
  • Silc Pig sílikon litir
  • Rubber Glass gervi glerbrot
  • Blöndunarglös og hræriprik
  • Skref fyrir skref leiðbeiningar
  • DVD diskur með leiðbeiningum

Ultimate Zombie Kit

Búðu til þína Zombie útfærslu

Innihald pakka:

  • Skin Tite sílikon
  • Thi-Vex þykkingar vökvi
  • Silc Pig sílikon litir
  • Rubber Glass gervi glerbrot
  • Blöndunarglös og hræriprik
  • Skref fyrir skref leiðbeiningar
  • Gervi tennur
  • Förðunar palletta
  • DVD diskur með leiðbeiningum
Exit mobile version