Site icon Mótefni.is

Um okkur

Þjónustan okkar

Mótefni býður upp á margþætta þjónustu fyrir viðskiptavini. Við seljum efni í móta- og afsteypugerð í gegnum netið. Við tökum að okkur að búa til mót og afsteypur af hverju sem er. Fyrirtækið er einnig með sína eigin framleiðslulínu. Fyrir stærri verkefni er best að senda email á okkur hér fyrir neðan.

Útfærslur af hugmyndum

Hvað langar þig að búa til eða framleiða?
Möguleikarnir eru endalausir!
Við aðstoðum þig við val á efni og leiðbeinum þér hvernig best sé að meðhöndla efnin frá okkur.

Líkamsmótun

Mót af fólki hvort sem er það eru andlit hendur eða fætur þá er hægt að taka „afrit“ af öllu saman. 
Vinsælast hjá okkur er handmótagerð. Hægt er að kaupa handapakka fyrir 1 hönd, 2-3 hendur og 4-5 hendur.

Iðnaðar mót

Efni frá Mótefni henta vel fyrir hverskyns iðnað. Við höfum aðstoðað fyrirtæki í öllu mögulegu, við höfum gert mót fyrir skúlptúra áhugamenn, food safe þéttihringa, bakstursform, sár og tæknibrellur fyrir kvikmyndir, mynstur-steypu mót og margt fleira.

Hvert er verkefnið þitt?

Hafðu samband

+354 8404027

motefni@motefni.is

Sendu okkur skilaboð

Exit mobile version