Sérhæfð þjónusta í móta- og afsteypugerð, prótótýpusmíði ásamt því að við seljum efni til mótunar eða í afsteypugerð í gegnum vefverslun fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum að taka mót af hverju sem er og búa til afsteypur. Möguleikarnir eru endalausir!

Hvað langar þig að móta? Úr hvaða efni á afsteypan að vera?
Sílikon, urethane efni, epoxy, algín, þenslufrauð, grunnar, mótlosunarefni og margt fleira. Iðnaðarmót, tæknibrellur, matargerð, arkítektúr, skúlptúr, hönnun, sápu- og kertagerð.
Byrjendapakkar

Mismunandi byrjendapakkar fyrir móta- og afsteypugerð. Frábær leið til að læra undirstöðurnar

þínar hendur

Handapakkar

í þeim fylgir efni til að taka mót og afsteypur af höndum ásamt „skref fyrir skref leiðbeiningar” sem hjálpa þér og þínum í gegnum ferlið.

grunnatriði í mótagerð

Hvernig er besta leiðin til að taka mót af módelinu mínu?

Skoðaðu helstu aðferðirnar til að ákveða hvernig þú átt að taka mót af þínu módeli

Notkunar möguleikar

Vantar þig innblástur í verkefnið þitt?

Hér er hægt að skoða fjölbreytt úrval af notkunar valmöguleikum.

Myndbönd

 

Hvernig á að búa til mót af flösku og afsteypu. Tilvalið fyrir leikmunagerð og aðrar tæknibrellur.

Hvernig á að búa til mót af höfði og afsteypu. Tilvalið fyrir leikmunagerð og aðrar tæknibrellur.

Hafðu samband hér fyrir neðan