Epoxy leir
Epoxy leir er frábær til að búa til skúlptúra, hægt er að velja um nokkra sem eru misharðir en eiga það allir sameiginlegt að auðvelt er að hnoða þá saman með höndunum.
Fyrir mikinn þéttleika er High Density leirinn okkar góður til að stimpla og líkja eftir áferð trjábarkar, vínviðar og þörunga sem þykja fallegir til skreytinga í fiskabúrum.
Fyrir minni þéttleika er Low-Density leirinn okkar góður sem stuðningsskel fyrir léttari módel, einnig er hægt að nota hann í afsteypur. Hann er það léttur að hann flýtur á vatni.