Líkamsmótun

Algín mótunarefni sem eru auðveld í notkun og hagstæð þegar kemur að því að búa til eina til tvær afsteypur af höndum, andliti eða öðrum líkamspörtum.

Sílikon sem eru örugg á húð og eru frábær til að búa til mót og afsteypur sem endast í mörg ár og má nota aftur og aftur í afsteypugerð fyrir plast, vax, steypu og margt fleira.