Brush-On 50

Brush-On 50 er hægt að pensla á módel og harnar með litlum sem engum samdrætti. Efnið endist mjög vel, með langt hillulíf, sterk ásamt því að hafa gífurlegt þanþol og þola mikið áreiti. Efnið nær fram hverju einasta smáatriði módels. Efnið er tilvalið í afsteypugerð fyrir steypu, hart gifs og plastefni þar sem sveigjanleiki skiptir ekki máli.
Einnig hengtug fyrir fjöldaframleiðslu skúlptúra, arkítektúr og byggingariðnað, þ.e. að viðhalda byggingum.

Showing the single result