Crystal Clear Series

Crystal Clear tveggja þátta plastefnin okkar eru alveg glær á litinn eins og vatn og eru þ.a.l. gagnsæ. Efnin harna við stofuhita með litlum sem engum samdrætti. Crystal Clear afsteypur þola útfjólubláageisla og eru mjög sterk. Einnig er hægt að blanda mismunandi litum í efnin fyrir hörnun til að ná fram mismunandi lita áhrifum en þó að efnið hafi verið litað með ákveðnum lit þá missir það ekki eiginleikann að vera gagnsætt.

Showing the single result