Smash!

Smash plast er tveggja þátta plastefni sem er sérhannað til þess að brotna við lítið áreiti eða högg. Það er glært á lit og brotnar einsog gler eftir hörnun. Algengt er að nota efnið til að búa til leikmuni sem líkja eftir hlutum úr gleri, t.a.m. gluggagler, flöskur, krukkur og margt fleira.
Frábært efni fyrir tæknibrellur í leikhúsi eða í kvikmyndum.

Showing the single result