Free Form AIR

8,960 kr

Leirinn er gífurlega léttur og hentugur fyrir ýmis verkefni fyrir áhugamál, listir eða í mótagerð. Það er lítil sem engin lykt né samdráttur þegar leirinn harnar. Harnaður leir er svo léttur að hann FLÝTUR á vatni. Hægt er að sanda, bora, mála og (vél) saga hann, einnig er auðvelt að lita hann fyrir hörnun með litunum okkar (So-StrongIgnite og UVO).
Hægt er stimpla leirnum á módel og búa til mót með honum eða nota hann sem stuðningsskel utan um önnur mót.

Out of stock

Lýsing

Free Form AIR tæknilegar upplýsingar

Auka upplýsingar um pöntun

Weight 0.82 kg