Smooth Cast 326
9.600 kr.
Smooth-Cast 326 Color Match urethane resin er tveggja þátta plastefni. Báðir hlutar eru í vökvaformi sem auðvelt er að eiga við og blanda. Afsteypan verður glærgul(mjög hlutlaus) á litinn við hörnun sem gerir það að verkum að hún er mun móttækilegri við aukaefnum eins og UVO, Ignite, So-Strong, Cast Magic, Quarry Tone, Metal Powders og Ure-fil. Varan fékk nafn sitt Color match því hún þykir sú besta þegar kemur að því að lita afsteypurnar.
Tilvalin til þess að líkja eftir timbri, steini, járni, bronze, marmara o.s.frv.
Blöndunarhlutföll 1A:1B eftir magni.