Lýsing
Metal Powder tæknilegar upplýsingar
16,240 kr – 29,840 kr
„Cold-Casting“ er þegar maður blandar málm duftum í einhvers konar resin og hellir því svo í mót. Afsteypan lítur út fyrir að vera úr gegnheilum málmi. Kosturinn við þessa aðferð er sá að hún er mun ódýrari og ekki eins tímafrek í samanburði við að búa til afsteypu úr bræddum gegnheilum málmi.
Weight | 0.45 kg |
---|---|
Tegundir | Nickel Silver, Bronze |