Epoxy Resins

Epoxy efnin okkar henta fyrir mismunandi iðnað. Þau eru harðari og sterkari en önnur epoxy efni og skara fram úr þegar kemur að getu og hitaþoli. Þau eru tilvalin fyrir:
– frumgerðasmíði, hjúpun, höggþol og vatnvörn
– epoxy gelun fyrir móðurborð til þess að læsa yfirborði móðurborða og rafmagns spjalda sem ver þau við þrýstingi, vatni og raka.
– húða afsteypur og 3-D prentuð módel, frauð eða önnur yfirborð.