XTC-3D

XTC-3D er notað til að húða afsteypur, hentar sérstaklega vel á 3-D prentuð módel en virkar líka mjög vel á aðra hluti sem eru EKKI 3-D prentaðir. Efnið gefur mjúka og glansandi áferð og það hitnar ekki of mikið þannig það bræði plast.
Efnið virkar mjög vel á eftirfarandi: SLA og SLS prent ásamt PLA, ABS, Laywoo, Powder Printed Parts og á önnur grófari yfirborð eins og t.d. EPS, EPDM og urethane frauð, timbur, gifs, tauefni, pappa og pappír.

Showing the single result