In & Out II

In & Out II er mótlosunarefni fyrir steypu. Efnið auðveldar að losa steypu úr móti og kemur í veg fyrir loftbólur í afsteypunni ásamt því að hafa engin áhrif á yfirborð hennar.

Koma ekki blettir / mýkir yfirborð steypunnar
Þynna með vatni – hagkvæmt
Hefur engin áhrif á litaða steypu
Kemur í veg fyrir / minnkar loftbólur
Heldur mótinu hreinu
Tvöfaldar líftíma móts

Showing the single result