Sealers og mótlosunarefni

Góðir valmöguleikir af grunnum og mótlosunarefnum (sealers, release agents) sem henta vel með öllum Smooth-On rubbers, resins, frauði og sílikoni. Að nota réttan grunn eða mótlosunarefni getur skipt sköpum um árangur verkefnisins.