Sonite Wax

Sonite Wax er mjúkt vax notað til að grunna/innsigla yfirborði módels, þ.e. læsir yfirborði módels með ósýnilegri filmu. Vaxið auðveldar líka að losa urethane rubber og urethane plast frá mismunandi frummyndum og yfirborðum sem verið er að taka mót af.

Lítil lykt
Auðvelt að bera á
Þornar hratt