FOAM-iT! Series

FOAM-iT! Þykja auðveld til notkunar og blása út margfalt sitt upprunalega magn. Frauðin eru hörð, sterk og hægt er að húða, sandblása, (vél)saga, bora og mála þau. Tilvalin til að styrkja holar afsteypur, t.d. úr plasti og öðrum efnum sem nýtist vel því frauðin eru létt.
FOAM‑iT! frauðin okkar eru „closed cell“ frauð sem þýðir að loft flæðir ekki innan í þeim eftir hörnun og þær eru vatnsheldar.