Body Double Series

Body Double „Standard Set“, Body Double „Fast Set“ og Body Double SILK eru sílikon sem eru örugg á húð. Þau eru sérhönnuð fyrir líkamsmótun, þ.e. til þess að smyrja á líkamann og búa til mót sem ná fram hverju einasta smáatriði líkamans. Þau er endingargóð og hafa mismunandi eiginleika.
Viltu taka mót af andliti, höndum, fótum eða hvaða líkamsparti sem er?
Body Double sílikon eru nákvæmari efni heldur en algín og þú getur notað mótin aftur og aftur.