Dragon Skin Series

Dragon Skin sílikon er hægt að nota í fjölda verkefna, allt frá því að búa til raunverulegar skinn, sár og hreistur tæknibrellur. Þessi vörulína er með þeim vinsælli í kvikmyndaiðnaðnum erlendis þegar kemur FX og að búa til eitthvað yfirnáttúrulegt.
Efnin eru mjög sterk og hafa gífurlegt þanþol þess vegna tíðkast að nota þau til að búa til gervilimi og stoðtæki.
Efnin eru einnig mjög góð í klassíska mótagerð.