Equinox 40 SLOW

Equinox 40 SLOW er hæga útgáfan, þ.e. leirinn hefur 30 mínútna vinnslutíma og fullharnar á 5 klst. Samdráttur er lítill sem enginn og leirinn eftir hörnun er sterkur, teygjanlegur og þolir mikinn hita.
Equinox leirinn er tilvalinn í verkefni eins og að búa til mót á stuttum tíma fyrir nánast hvað sem er, yfirborð módels skiptir ekki máli, stoðtækja frumgerðasmíði, sílkonmottur fyrir hestahófa, skartgripahönnun og eru einnig örugg til matargerðar, þ.e. að búa til mót sem má nota í bakstri og matgargerð og þola mikinn hita. Hægt er að nota mótinn til að búa til súkkulaði, klaka og annað matarkyns.

Showing the single result