Mold Star Series

ATH: Mold star síikon eru ekki ætluð til þess að pensla á mót, einungis hella yfir!

Mold Star sílikon bjóða uppá marga möguleika. Þau hafa mismunandi eiginleika eftir tegundum. Þau geta verið mis mjúk, hörð og samdráttur er lítill sem enginn eftir hörnun ásamt því þanþol þeirra er mjög mikið.
Mold Star efninu þykja mjög endingargóð og tilvalin í afsteypugerð fyrir, vax, gifs, urethane plast, steypu og mörg önnur efni. Hörnuð Mold Star sílikonmót þola hita upp að 232°C (450°F) sem gerir þeim kleift að þola afsteypur úr lágsuðu málmblöndum.