Psycho Paint

Tveggja þátta glær platinum sílikon grunnur sem er tilvalinn til að lita. Sérhannaður fyrir ýmsar tæknibrellur, stoðtækja hansverksmenn, brúðugerðamenn, o.s.frv. Psycho Paint er frábær til þess að lita og mála á afsteypu og ná fram mismunandi lita áhrifum. Auðveld til notkunar.
Með Psycho Paint velur þú aðferð sem hentar þér best; hvort sem það er að mála beint á afsteypu eða nota airbrush. Þegar þú hefur náð að blanda þann lit sem þú vilt eru ýmsir möguleikar eins og þynna efnið svo auðveldara sé að mála það. Efnið er sterkt og teygjanlegt eftir hörnun og mun beygjast með módeli án þess að það flagni eða rifni.

Showing all 6 results