Rebound Series
Rebound sílikon eru auðveld til notkunar og henta sérstaklega vel í að pensla á mót. Best er að pensla módel með pensli eða spaða. Efnin harna með litlum sem engum samdrætti. Rebound eru tilvalin til þess að fjöldaframleiða skúlptúra, í kertagerð, fyrir arkítektúr og byggingariðnað, þ.e. að viðhalda byggingum og margt fleira.