fbpx

Crystal Clear 200 Trial Size

6,990 kr

Crystal Clear tveggja þátta plastefnin okkar eru alveg glær á litinn eins og vatn og eru þ.a.l. gagnsæ. Efnin harna við stofuhita með litlum sem engum samdrætti. Crystal Clear afsteypur þola útfjólubláageisla og eru mjög sterk. Einnig er hægt að blanda mismunandi litum í efnin fyrir hörnun til að ná fram mismunandi lita áhrifum en þó að efnið hafi verið litað með ákveðnum lit þá missir það ekki eiginleikann að vera gagnsætt.

Crystal Clear er tilvalið fyrir eftirfarandi:

  • Frumgerðasmíði
  • Linsur
  • Skúlptúra afsteypugerð
  • Skrautmunagerð
  • Skartgripi
  • Tæknibrellur
  • Leikmuni

ATH! Efnið er varasamt. Notist eingöngu þar sem loftræsting er góð og notkun rykgríma eða gasgríma með ventli er æskileg. Lesið tænkilega upplýsingar áður en hafist er handa.

2 in stock

Lýsing

Crystal Clear tæknilegar upplýsingar

Auka upplýsingar um pöntun

Weight 0.86 kg

Umsagnir

There are no reviews yet.

Be the first to review “Crystal Clear 200 Trial Size”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may also like…