Smooth Cast 326

9.600 kr.

Smooth-Cast 326 Color Match urethane resin er tveggja þátta plastefni. Báðir hlutar eru í vökvaformi sem auðvelt er að eiga við og blanda. Afsteypan verður glærgul(mjög hlutlaus) á litinn við hörnun sem gerir það að verkum að hún er mun móttækilegri við aukaefnum eins og UVOIgniteSo-StrongCast MagicQuarry Tone, Metal Powders og Ure-fil. Varan fékk nafn sitt Color match því hún þykir sú besta þegar kemur að því að lita afsteypurnar.
Tilvalin til þess að líkja eftir timbri, steini, járni, bronze, marmara o.s.frv.

Blöndunarhlutföll 1A:1B eftir magni.

Lýsing

Mix Ratio By Volume 1A:1B
Mix Ratio By Weight 115A:100B
Specific Gravity 1.07 g/cc
Specific Volume 25.9 cu. in./lb.
Color Clear Amber
Pot Life 9 minutes
Cure Time 60 minutes
Tensile Strength 3,170 psi
Elongation @ Break 10 %
Compressive Modulus 32,200 psi
Shrinkage 0.0075 in. / in.
Shore Hardness 72 D
Heat Deflection Temp 120 °F
Tensile Modulus 140,000 psi
Flexural Strength 3,100 psi
Flexural Modulus 95,700 psi
Compressive Strength 3,080 psi
Mixed Viscosity 100 cps


Lesa meira um vöru hjá framleiðanda

Auka upplýsingar um pöntun

Weight N/A
Stærð

Trial Size, Gallon

Tæknilegar upplýsingar

  • Lesa skal tæknilegar upplýsingar áður en hafist er handa.
  • Mörg efnanna sem við seljum geta verið hættuleg og eigið öryggi þarf að hafa í fararbroddi.
Ýttu á linkinn hérna fyrir neðan til að opna tæknilegar upplýsingar Tæknilegar upplýsingar

Efnis reiknivél

  • Að áætla magn efnis fyrir hvert verkefni getur verið erfitt. Að eiga ekki nóg eða sitja uppi með of mikið afgangs getur reynst manni gremjulegt og dýrkeypt.
  • Til að aðstoða þig er þessi efnis reiknivél beint frá framleiðanda.
  • Fyrir Smooth Cast 326 skal velja casting estimator í reiknivélinni
Ýttu á linkinn hérna fyrir neðan til að opna reiknivél Efnis reiknivél

Myndbönd

https://www.youtube.com/watch?v=Buik0kap6hc&feature=emb_logo   https://www.youtube.com/watch?v=l7WRGfnJQaM&feature=emb_logo