Smooth Cast 45D

9.600 kr.

fsteypurnar eru mjög harðar og þola mikið áreiti. Smooth Cast 45D er efni sem sérstaklega hannað sem höggþolið urethane resin það þykir einnig frábært í rotational casting. Afsteypurnar er hægt að saga, bora og mála eftir hörnun. Þær þola mild hreinsiefni og raka.
Tilvalið fyrir fjöldaframleiðslu á höggþolnum prótótýpum, leikföngum, leikmunum, klifur höldum og mörgu fleira.
Auðvelt að blanda aukaefnum í blöndun fyrir hörnun, t.a.m. liti og duft UVOIgniteSo-StrongCast MagicQuarry Tone, Metal Powders og Ure-fil.

 

  • Auðvelt að mæla og blanda: 1:1 eftir magni (þarf enga vigt)
  • Vigtað: 100A:93B
  • Lítil seigja: nákvæm smáatriði koma fram – loftpressa óþörf (Pa)
  • Efni eftir hörnun: Gegnsætt-hvítt / Translucent white (45D shore hardness)
  • Létt: tilvalið í afsteypur á hlutum sem líta út fyrir að vera þungir
SKU: N/A Flokkur:

Lýsing

Mix Ratio By Volume 1A:1B
Mix Ratio By Weight 100A:93B
Pot Life 5 minutes
Cure Time 30 minutes
Specific Gravity 1.10 g/cc
Specific Volume 25.2 cu. in./lb.
Tensile Strength 1,560 psi
Elongation @ Break 100 %
Shrinkage 0.007 in. / in.
Color Translucent White
Shore Hardness 45 D
Mixed Viscosity 250 cps

Auka upplýsingar um pöntun

Stærð

Trial Size, Gallon