Byrjendapakkar

Mismunandi byrjendapakkar fyrir mótagerð. Frábær leið til að læra undirstöðurnar í mótagerð, hvort sem það er fyrir almenna mótagerð eða líkamsmótun. Þeir eru hagkvæmir að því leyti að ódýrara er að kaupa þá heldur en vörurnar hverjar fyrir sig. Í hverjum pakka fylgja skref fyrir skref leiðbeiningar sem hjálpa þér í gegnum ferlið.

Tilvalið fyrir allskonar listir, tæknibrellur kertagerð, prótótýpusmíði og margt fleira!

Showing all 5 results