Sale!

Ultimate Blood byrjendapakki

5.000 kr.

Ultimate Blood byrjendapakkinn inniheldur raunverulegasta gerviblóðið í bransanum. Gerviblóð sem líkir eftir ALVÖRU blóði á alla máta; hvernig það lítur út, hvernig það flæðir og í áferð. Ultimate blood er tilvalið til þess að búa til tæknibrellur, þjálfun fyrir læknisfræðilegan tilgang þegar líkt er eftir sárum, sjúkdómum eða meiðslum á ýmsan máta eða til að búa til flott gervi á öskudaginn og á hrekkjavökunni.
Efnin hafa verið rannsökuð og eru fullkomlega örugg til að nota á húð.
Ath: Efnin má alls ekki nota í munn!

Innihald

  • 1x Ultimate Blood Base
  • 1x Ultimate Blood Thixo
  • 1x Ultimate Blood Thinner
  • 1x Ultimate Blood Red
  • 1x Ultimate Blood Blue
  • 1x Ultimate Blood Yellow

2 in stock