Handapakki #1

7.890 kr.

Í honum fylgir efni til að taka mót og afsteypu af 1x fullorðins hönd ásamt „skref fyrir skref leiðbeiningar” sem hjálpa þér í gegnum ferlið

Hentar fyrir
– 1 fullorðins hönd
– 2 barna hendur (4-8 ára)
Ath. fatan er 15cm í þvermál

Out of stock

Lýsing

Tími
– 8 mínútur að móta hönd
– 8 mínútur að gera afsteypu

Innihald pakka

  • Alja Safe algín mótunarefni
  • Hydrocal gifsduft
  • Fata fyrir mót (Endurnýtanleg)
  • Skref fyrir skref leiðbeingar, myndir og textar (á ensku)

Auka upplýsingar um pöntun

Weight 1,48 kg