Equinox Series
Equinox er tveggja þátta sílikon leir sem er mjög auðveldur til notkunar. Hnoða þarf saman hluta A og hluta B með höndunum (ekki nauðsynlegt að vera í hönskum). Equinox leirinn er tilvalinn í verkefni eins og að búa til mót á stuttum tíma fyrir nánast hvað sem er, yfirborð módels skiptir ekki máli, stoðtækja frumgerðasmíði, sílkonmottur fyrir hestahófa, skartgripahönnun og eru einnig örugg til matargerðar, þ.e. að búa til mót sem má nota í bakstri og matgargerð og þola mikinn hita. Hægt er að nota mótinn til að búa til súkkulaði, klaka og annað matarkyns.