Tarbender Gallon

52.890 kr.

Tarbender er öflugt glært epoxy í vökvaformi sem er þolir sólarljós og útfjólubláageisla. Efninu er hægt hella eða pensla yfir mörg mismunandi yfirborð til hjúpunar – niðurstaðan verður sterk, háglansandi glær yfirborð. Parti A og B er blandað saman og efnið flæðir mjög vel. Tarbender harnar við stofuhita og eftir hörnun er efnið með mikið höggþol. Efnið er frábært til notkuna á viðar-, gifs-, þenslaufrauð- og steypuyfirborð, einnig er hægt að nota Tarbender til hjúpunar á 3-D prentuðum módelum.
Tarbender efnið er öruggt til notkunar í fiskabúrum, efnið hefur ekki nein áhrif á dýraríkið í vatni. Tilvalið til að búa til gervi kóral eða önnur skraut í fiskabúrið.

6 in stock

Lýsing

Tarbender tæknilegar upplýsingar

Auka upplýsingar um pöntun

Weight 5,13 kg